Dagur íslenskrar tungu

16/11/2005

Á degi íslenskrar tungu, 16 nóvember, söng kórinn nokkur lög í hádegishléinu. Þó kórinn sé ekki stór söng hann mjög vel og þau hvetja fleiri nemendur í skólanum til að ganga í kórinn. Stjórnandi kórsins er Guðlaugur Viktorsson.

flutningsmyndir_003 

Kórinn syngur á degi íslenskra tungu 2005


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira