Nemendur kynnast starfsemi leikskóla og elliheimila

8/11/2005

Nemendur í lífsleikni 103 fóru og kynntust starfsemi leikskóla og elliheimila á Reykjavíkursvæðinu sl. föstudag. Þeir fengu fræðslu um starfsemina og tóku þátt í starfinu eins og myndirnar sýna.

Lifsleikninemar í leikskóla

Nemendur í lífsleikni í leikskóla


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira