Afhending viðurkenninga fyrir plaköt

7/11/2005

26. september síðastliðinn var evrópskur tungumáladagur og í tilefni af því efndu tungumálakennarar til plakatasamkeppni þar sem þemað var einfaldlega "Tungumál opna dyr" og unnu nemendur í hópum út frá því. Þetta eru verðlaunasætin. 


1. sæti: ÞÝS103  
Sunna Ottósdóttir                             
Harpa Rúna Elínardóttir                
Gyða Lóa Ólafsdóttir                
Heiðdís Rós Svavarsdóttir

plakat-nr-1   2. sæti: ÞÝS403     
Ásta Ragna Stefánsdóttir               
Rut Ragnarsdóttir                
Linda Goedeke                
Dagbjört Blöndal 2.saeti-plakat 

3. sæti:     ENS 573   
Egill Búi Björgvinsson                
Dagur Hjartarson                              
Karl Andrésson                
Sigurður Ágústsson 3.plakat   Verðlaunin voru bíómiðar í Sambíóin.   plakatasamkeppni   1.saeti


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira