Sálfræðinemar í London

8/4/2015

  • Sálfræðinemar í London vor 2015

Sálfræðinemendur í Borgarholtsskóla heimsóttu Lundúnarborg rétt fyrir páska. Nemendur og kennarar skipulögðu ferðina fyrir jól á síðasta ári og lögðu mikla vinnu í fjáröflun. Nemendur heimsóttu háskóla, ýmis söfn (British Museum, Freud safnið) og skelltu sér á landsleik í knattspyrnu á Wembley. Auk þess var farin hefðbundinn túristaferð um borgina.

Ferðin heppnaðist ótrúlega vel og voru kennarar mjög stoltir af hópnum. Þetta er orðin árlegur viðburður hjá nemendum í efri sálfræðiáföngum og er ætlunin að halda þessari hefð áfram.

Sálfræðinemar í London vor 2015

Sálfræðinemar í London vor 2015

Sálfræðinemar í London vor 2015


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira