Afreksíþróttasvið - kynningarfundur

20/3/2015

  • Kynningarfundur á afreksíþróttasviði

Kynningarfundur verður haldinn í Borgarholtsskóla miðvikudaginn 25. mars kl. 18:00.  Afreksíþróttasviðið verður kynnt, skipulag þess haustið 2015 og sú nýjung að boðið verður upp á að stunda einstaklingsgreinar.
Fundurinn er hugsaður fyrir alla áhugasama nemendur, íþróttamenn, foreldra og þjálfara.
Nánari upplýsingar veitir Sveinn Þorgeirsson, verkefnastjóri afreksíþróttasviðs.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira