Upptaka á frumsömdu leikriti

17/3/2015

  • Leiklistarhópur í upptökum á RÚV

Framhaldshópurinn í leiklist er þessa dagana niður í RÚV að taka upp leikrit. Leikritið skrifuðu nemendur sjálfir en í  þessum áfanga er lögð áhersla á skapandi skrif.  Þetta er ævintýraleikrit sem heitir Leitin að spiladósinni.  Það verður flutt í 6 þáttum í úvarpsþætti sem heitir Leynifélagið á RÚV núna í vor.

Á meðan upptökur standa yfir hafa nemendur aðgang að stúdíói Útvarpsleikhússins og vinna þau þetta í samvinnu við tæknimann hússins.   

Leiklistarhópur í upptökum á RÚV

Leiklistarhópur í upptökum á RÚV


Leiklistarhópur í upptökum á RÚV

Leiklistarhópur í upptökum á RÚV

Hér er gömul upptökutækni útskýrt.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira