Danfoss færir skólanum 5 kælipressur að gjöf.

31/10/2005

Fyrirtækið Danfoss http://www.danfoss.is/Home/Index.cfm

hefur fært málmiðnadeild Borgarholtsskóla að gjöf 5 kælipressur. Þær munu nýtast deildinni mjög vel til kennslu. Um árabil hefur mjög gott samstarf verið á milli málmiðnadeildar BHS og fyrirtækisins og hafa nemendur heimsótt fyrirtækið og fengið fræðslu um kælitækni. Færum við fyrirtækinu og starfsmönnum þess okkar bestu þakkir fyrir gjöfina og þá fræðslu sem nemendur hafa notið góðs af. Meðfylgjandi er mynd af kælipressu sem er áþekk þeim sem
heimilisísskápar hafa.

kælipressa

Egill Magnússon
Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira