Jafnréttisdagur

10/3/2015

  • Bjarni Karlsson

Jafnréttisdagur BHS var haldinn mánudaginn 9. mars. Bjarni Karlsson hélt fyrirlestur fyrir eldri nema um hversu mikilvægt það er að vera gagnrýnin á gamlar hugmyndir, um kynin og líkamann.

Í hádeginu var Snjólaug Lúðvíksdóttir með uppistand í matsalnum og fjallaði m.a. um hvernig er að vera einhleyp kona. Innlegg beggja voru skemmtileg og beitt og þökkum við þeim kærlega fyrir komuna.

Jafnréttisdagur 2015

Jafnréttisdagur 2015

Jafnréttisdagur 2015

Jafnréttisdagur 2015

Snjólaug Lúðvíksdóttir

Jafnréttisdagur 2015


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira