Opið hús

4/3/2015

  • Opið hús 2015

Opið hús var í skólanum  þriðjudaginn 3. mars.  Starfsfólk og nemendur skólans kynntu námsframboð, inntökuskilyrði, húsnæði, félagslíf og fleira.
Fjöldi fólks mætti og kynnti sér það sem skólinn hefur upp á að bjóða.

Meðfylgjandi myndir voru teknar á opna húsinu. 

Fleiri myndir má einnig sjá á facebook síðu skólans.

Opið hús 2015

Opið hús 2015

Opið hús 2015

Opið hús 2015

Opið hús 2015


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira