Valmynd
27/10/2005
Ragnar Bjarnason og Þorgeir Ástvaldsson komu og skemmtu nemendum og starfsmönnum í hádeginu. Þeir voru fljótir að koma upp stuði, allir sungu með og gengu brosandi til starfa eftir hádegishléið.
Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.