Sveinspróf í vélvirkjun

16/2/2015

  • Sveinspróf í vélvirkjun febrúar 2015

Um síðustu helgi tóku 12 nemendur sveinspróf í vélvirkjun hér í Borgarholtsskóla.

Meðfylgjandi myndir voru teknar þá og er greinilegt að einbeitingin er mikil.
Sveinspróf í vélvirkjun febrúar 2015

Sveinspróf í vélvirkjun febrúar 2015

Sveinspróf í vélvirkjun febrúar 2015

Prófdómarar voru: f.h. Sighvatur Friðriksson, Ægir Björgvinsson, Magnús Aadnegard og  Jón Hansson.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira