Tapaði með 1 stigi

21/1/2015

  • Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur 2015

Lið Borgarholtsskóla í Gettu betur tapaði naumlega gegn liði Fjölbrautaskólans í Garðabæ í 2. umferð Gettu betur.  Keppnin var mjög spennandi og réðust úrslitin í síðustu spurningunni. En staðan að keppni lokinni var 19-18 fyrir FG.

Í liði Borgarholtsskóla voru Bryndís Inga Draupnisdóttir, Ingi Erlingsson og Jón Hlífar Aðalsteinsson og stóðu þau sig öll með sóma.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira