Þjónustubrautir í dreifnámi

9/1/2015

  • Kynningarfundur vor 2015

Nýnemar af þjónustubrautum í dreifnámi komu í skólann í gær í fyrsta skipti á þessari önn. 
Á stuttum fundi í fyrirlestrarsal voru nemendur boðnir velkomnir og fengu þeir stutta kynningu á náminu og stuðningsþjónustu skólans.  Bókasafnið var skoðað og að því loknu voru fyrstu skrefin stigin í tölvustofunum.
Í dag og á morgun fer svo fram fyrsta staðlota annarinnar.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira