Ágústa ráðin skólameistari FVA

30/12/2014

  • Ágústa Elín Ingþórsdóttir

Ágústa Elín Ingþórsdóttir, starfsmaður við BHS til 15 ára, hefur verið ráðin skólameistari  Fjölbrautaskóla Vesturlands Akranesi. Ágústa hefur störf fljótlega á nýju ári. Mennta- og menningarmálaráðherra hefur að fenginni umsögn skólanefndar skipað Ágústu í embætti skólameistara skólans til fimm ára frá 1. janúar 2015. Borgarholtsskóli  óskar Ágústu velfarnaðar í starfi og þakkar henni margþætt og farsælt starf við skólann.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira