Bókasafn Borgarholtsskóla er mikið notað

26/10/2005

Á bókasafninu er flesta dag mikil örtröð og vikuna 17. október til 21. október komu að meðaltali um 700 gestir á dag. Mánudaginn 24. október þegar þessar myndir voru teknar voru öll sæti upptekin og unnið við allar tölvur.

bokasafn14.10.05_003   bokasafn24.10.05_002

bokasafn24.10._001


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira