Bókasafn Borgarholtsskóla er mikið notað
Á bókasafninu er flesta dag mikil örtröð og vikuna 17. október til 21. október komu að meðaltali um 700 gestir á dag. Mánudaginn 24. október þegar þessar myndir voru teknar voru öll sæti upptekin og unnið við allar tölvur.