Viðurkenning fyrir enskar smásögur
Í dag veittu kennarar í ensku verðlaun í smásagnakeppninni, sem efnt var til núna í haust. Þema keppninnar í ár var "doors". Nemendur á öllum stigum ensku gátu tekið þátt og vakti athygli hversu nýnemar komu sterkir inn.
Sex nemendur fengu verðlaun fyrir sínar sögur og munu þrjár þeirra verða sendar í keppnina sem FEKÍ, Félag enskukennara á Íslandi stendur fyrir.
Eftirfarandi nemendur fengu verðlaun fyrir sínar sögur:
Hulda Heiðdal Hjartardóttir
Berglind Hrefna Sigurþórsdóttir
Guðmundur Karel Haraldsson
Andri Már Bryde
Egill Magnússon
Magnea Marín Halldórsdóttir..