Reipitog
25/11/2014
Íþróttanefnd NFBHS stendur dagana 24.-28. nóvember fyrir íþróttaviku og af því tilefni verða viðburður í hádegishléum inn í matsal.
Í dag var skorað á kennara í reipitogi, tíu nemendur mættu tíu kennurum. Kennarar stóðu uppi sem sigurvegarar og fengu holl og bragðgóð verðlaun.

