Hulda Hrund með glæsilegt mark
Landslið U19 kvenna tók þátt í undankeppni EM á dögunum. Ísland var í riðli með Liháen, Króatíu og Spáni. Ísland sigraði Litháen og Króatíu en tapaði fyrir Spáni í uppbótartíma. Ísland komst því áfram í milliriðil.
Nemandi af afreksíþróttasviði, Hulda Hrund Arnarsdóttir skoraði glæsilegt mark gegn Spáni. Myndband af því ásamt fleiri fréttum af afreksíþróttasviði má sjá á vef sviðsins.