Esjuganga

29/9/2014

  • Ganga á Esjuna 2014

Föstudaginn 26. september var nemendum og starfsfólki boðið að ganga á Esjuna. 
60 nemendur nýttu sér þetta tilboð og fengu fyrir 6 aukamætingar.  Farið var í rútu og einkabílum að Esjurótum og gengið í hóp upp að steini.
Ferðin þótti takast mjög vel enda fengu ferðalangar mjög gott veður.  Slík ganga í náttúru Íslands er endurnærandi bæði fyrir líkama og sál.

Fleiri myndir úr þessari göngu eru á facebook síðu skólans.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira