Velheppnuð ferð

17/9/2014

  • Nýnemar á afrekssviði í rafting

Nýnemar á afreksíþróttasviði fóru í flotta ferð á Drumboddsstaði við Hvítá og fóru þar í flúðasiglingu. Hópurinn samanstóð af rúmlega 30 nemendum og kennurum úr íþróttagreinunum fimm; íshokkí, golfi, körfubolta, fótbolta og handbolta.

Ferðin tókst mjög vel.  Vilhelm Már  og Davíð kennarar við sviðið fóru með hópnum og gáfu honum hæstu einkunn fyrir framkomu.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira