Gull fyrir geðrækt
Borgarholtsskóli tekur þátt í verkefninu heilsueflandi framhaldsskóli sem er á vegum embættis landlæknis
.
Á síðasta ári var áhersla heilsueflingar á geðrækt. Nýlega kom mat Landlæknisembættisins varðandi þennan þátt og var niðurstaðan Gull.
Að baki matsins liggur gátlisi og að fá gull þýðir að skólinn uppfyllir mörg atriði og strangar kröfur.