Pop-up jóga

9/9/2014

  • Pop-up jóga í matsal

Í dag mættu nemendur í lífsleikni (LKN102) í matsal skólans þar sem gerðar voru jógaæfingar undir handleiðslu jógakennara.
Í framhaldinu verður svo rætt og unnið með núvitund "mindfulnes".
Pop-up jóga í matsalPop-up jóga í matsalHefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira