Skólastarf að hefjast

25/8/2014

  • Nýnemafundur haust 2014

Skólastarfið er að fara af stað.  Skólinn er fullsetinn og að vanda er nemendahópurinn fjölbreyttur í takt við þann fjölbreytileika sem boðið er upp á í námi skólans.

Í dag var fundur fyrir þá nýnema sem eru að koma beint úr grunnskóla í sal skólans.  Fengu þeir stutta kynningu á skólastarfinu og að því loknu hittu nemendur umsjónarkennara sína.

Á morgun þriðjudaginn 26. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.

Nýnemafundur haust 2014

Nýnemafundur haust 2014


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira