Gleði á prófsýningadegi

21/5/2014

  • Prófsýningadagur vor 2014

Nemendafélag BHS bauð í dag upp á grillaðar pylsur, gos og súkkulaði þegar nemendur komu að skoða prófin sín og staðfesta val fyrir næstu önn.
Skólahljómsveitin steig einnig á stokk og spilaði nokkur lög.
Notaleg stemmning skapaðist við grillið enda veðrið einstaklega gott og umhverfi skólans vel til þess fallið að njóta matar og tónlistar.

Fleiri myndir eru á facebook síðu skólans.

Prófsýningadagur vor 2014

Prófsýningadagur vor 2014

Prófsýningadagur vor 2014

Prófsýningadagur vor 2014


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira