Thea Imani valin efnilegust

20/5/2014

  • Thea Imani Sturludóttir

Hægri handarskyttan Thea Imani Sturludóttir var á lokahófi HSÍ á laugadaginn
síðasta valin efnilegasti leikmaður efstu deildar kvenna í handknattleik. Þetta
er mikil og góð viðurkenning fyrir Theu sem hefur leikið með Fylki í Árbænum
allan sinn feril.
Thea Imani er á afreksíþróttasviði Borgarholtsskóla í handbolta og erum við
afar stolt af því að hafa hana hjá okkur!

Innilega til hamingju Thea og Fylkir.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira