Daníel Freyr fékk frönskuverðlaun

19/5/2014

  • Daníel Freyr Swenson

Árleg frönskukeppni „Allons en France“ er nýlega lokið. Þema keppninnar var „La chanson française et moi“.   Daníel Freyr Swenson, nemandi í FRA403 fékk „mention spéciale du jury“, sérstök verðlaun dómnefndar. Marc Bouteiller, sendiherra Frakklands á Íslandi mun afhenda Daníel verðlaunin 16.júní í sendiherrabústaðnum. Hér má skoða myndband Daníels.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira