Daníel Freyr fékk frönskuverðlaun
Árleg frönskukeppni „Allons en France“ er nýlega lokið. Þema keppninnar var „La chanson française et moi“. Daníel Freyr Swenson, nemandi í FRA403 fékk „mention spéciale du jury“, sérstök verðlaun dómnefndar. Marc Bouteiller, sendiherra Frakklands á Íslandi mun afhenda Daníel verðlaunin 16.júní í sendiherrabústaðnum. Hér má skoða myndband Daníels.