Árdís Ösp í starfsnám til Frakklands

15/5/2014

  • Árdís Ösp Pétursdóttir

Árdís Ösp Pétursdóttir nemandi í bílamálun er ökuþór vikunnar í bílablaði Morgunblaðsins þann 13. maí.  Árdís Ösp er nú stödd í Frakklandi þar sem hún verður í starfsnámi á góðu sprautuverkstæði.  Þeir sem vilja fylgjast með Árdísi á námstímanum úti geta lesið bloggið hennar á slóðinni: http://www.live2cruize.com/web/index.php/bloggarar/ardis


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira