Heimsókn í Þjóðleikhúsið

9/5/2014

  • Nemendur starfsbrautar í Þjóðleikhúsinu

Nemendur og starfsfólk af starfsbraut BHS fóru í heimsókn í Þjóðleikhúsið í dag 9. maí.  Þórhallur Sigurðsson tók á móti hópnum og leiddi hann um allt hús.  Krakkarnir fengu að skoða allar deildir leikhússins, mismunandi svið og jafnvel að prófa grímu.  Velheppnuð og lærdómsrík ferð.

Fleiri myndir má sjá á facebook síðu skólans.Nemendur starfsbrautar í Þjóðleikhúsinu

Nemendur starfsbrautar í Þjóðleikhúsinu

Nemendur starfsbrautar í Þjóðleikhúsinu


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira