Útskriftarefni kveðja

2/5/2014

  • Dimmisjón vor 2014

Nemendur sem hyggja á útskrift nú í vor voru kvaddir af starfsfólkinu í dag, föstudaginn 2. maí.  Útskriftarnemum var boðinn morgunmatur og færðu þau starfsfólki skólans veglegan blómvönd.  Eftir notalega stund á kaffistofu hurfu nemendur í tíma.
Eftir hádegi skundar hópurinn í bæinn og bregður á leik.

Fleiri myndir verður hægt að sjá á facebook síðu skólans.

Dimmisjón vor 2014

Dimmisjón vor 2014

Dimmisjón vor 2014


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira