Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunaafhending

10/4/2014

  • Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunahafar í 8. bekk

Stærðfræðikeppni grunnskólanema fór fram í Borgarholtsskóla í mars.  Verðlaunaafhening í keppninni fór fram í gær, miðvikudaginn 9. apríl.
Keppnin var þrískipt, skipt eftir árgöngum og fengu 10 efstu nemendur viðurkenningu.

Verðlaunahafar eru:

8. bekkur
1. sæti Sólrún Elín Freygarsdóttir, Árbæjarskóla.
2. sæti Ingi Benedikt Jónsson, Lágafellskóla.
3. sæti Steinar Björnsson, Ingunnarskóla.
4. sæti Bjarki Sigurðsson, Árbæjarskóla.
5.-6. sæti Margrét Einarsdóttir, Norðlingaskóla.
5.-6. sæti Aron Kári Ágústsson, Varmárskóla.
7. sæti Vilhjálmur Jónsson, Árbæjarskóla.
8. sæti Iveta Chavdarova Ivanova, Árbæjarskóla.
9. sæti Halldór Högni Skaptason, Foldaskóla.
10 sæti Margrét Björk Daðadóttir, Norðlingaskóla.

9. bekkur
1. sæti Þorsteinn Jónsson, Varmárskóla.
2. sæti Davíð Sindri Pétursson, Varmárskóla.
3. sæti Þorsteinn Freygarsson, Árbæjarskóla.
4. sæti Ísak Ólafsson, Lágafellsskóli.
5. sæti Margrét Rún Styrmisdóttir, Vættaskóla Engi.
6. sæti Margrét Sól Torfadóttir, Rimaskóla.
7. sæti Jóel Fjalarson, Varmárskóla.
8. sæti Valgeir Sigurðsson, Foldaskóla.
9. sæti Axel Kristján Axelsson, Rimaskóla.
10. sæti Ingvar Búi Búason, Varmárskóla.

10. bekkur
1. sæti Pétur Hrafn Friðriksson, Víðistaðaskóla.
2. sæti Diljá Guðmundsdóttir, Lágafellsskóla.
3. sæti Elvar Wang Atlason, Árbæjarskóla.
4. sæti Jón Arnar Einarsson Foldaskóla.
5.-6. sæti Hilmar Páll Stefánsson, Foldaskóla.
5.-6. sæti Heiðrún Líf Reynisdóttir, Lágafellsskóla.
7. sæti Katrín Kjartansdóttir, Árbæjarskóla.
8. sæti Daníel Þór Calvi, Lágafellsskóla.
9.-10. sæti Sigurður Örn Alfonsson, Rimaskóla.
9.-10. sæti Tanja Rasmussen, Varmárskóla.

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunahafar í 9. bekk

Stærðfræðikeppni grunnskólanema - verðlaunahafar í 10. bekkHefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira