Brynhildur og Þorsteinn bæði á ólympíuleikana í þýsku

19/3/2014

  • Þýskunemendur og kennarar

Ísland mun senda tvo nemendur á ólympíuleikana í þýsku sem haldnir eru annað hvert ár.  Brynhildur Ásgeirsdóttir og Þorsteinn Þór Jóhannesson munu taka þátt fyrir Íslands hönd og eru þau bæði nemendur í Borgarholtsskóla.  Þessir krakkar eiga án efa eftir að verða landi og þjóð til sóma.

Meðfylgjandi mynd er fengin af facebook síðu Borgarholtsskóla.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira