BHS í úrslitum Gettu betur

14/3/2014

  • Gettu betur lið BHS

Lið Borgarholtsskóla mætir liði MH í úrslitaþætti Gettu betur laugardaginn 15. mars.
Keppnin fer fram í Háskólabíói.  Mæting þar er kl. 19:00 en útsending í sjónvarpinu hefst kl. 19:55.

Allir eru hvattir til mæta, muna eftir bolunum og styðja strákana!


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira