Borgarholtsskóli í Kórnum

6/3/2014

  • Framhaldsskólakynning í Kórnum

Dagana 6.-8. mars fer fram framhaldsskólakynning í Kórnum.  Dagskrá og opnunartíma má sjá á facebook síðu skólans.

25 framhaldsskólar munu kynna námsframboð sitt, bæði verklegt og bóklegt og mun starfsfólk þeirra veita svör við spurningum um námsframboð og inntökuskilyrði.

Meðfylgjandi mynd var tekin nú í morgun í kynningarbás Borgarholtsskóla.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira