Ánægjuleg heimsókn

17/2/2014

  • Lilja Sveinsdóttir og Atasía

Nemendur félagsliðabrautar fengu óvenjulega gestakennara í tíma til sín á föstudaginn var. Hundurinn Atasía og eigandi hennar Lilja Sveinsdóttir sýndu nemendum hvernig blindrahundar vinna og aðstoða sjónskerta eigendur sína. Eins og Lilja sagði sjálf: ,, Leiðsöguhundurinn léttir ábyrgð af fjölskyldunni og ég get farið út og sinnt mínum erindum hvenær sem er: Bara ég og fjórfætti félaginn minn"


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira