Keiluferð

7/2/2014

  • Þjónustubraut í hópefli

Á dögunum brutu nemendur og kennarar þjónustubrauta upp námið einn dag og fóru saman í Egilshöll. Þar var farið í hópleiki og síðan skipt í hópa og keppt í keilu. Góður dagur þar sem allir skemmtu sér vel og kynntust á nýjan hátt. Í framhaldinu mátti greina léttari lund og betri samskipti á brautinni.

Þjónustubraut í hópefli

Þjónustubraut í hópefli


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira