Kennaranemar í heimsókn

30/1/2014

  • Kennaranemar úr MK

Á þriðjudaginn komu til okkar hressir og kátir kennaranemar úr Menntaskólanum í Kópavogi . Þau komu hingað til að kynna sér starfsemina á sem fjölbreyttastan máta. Bryndís skólameistari bauð þau velkomin og fræddi um starfsemina en síðan tók Anton við og sagði frá skólaþróun. Heimsókninni lauk með kynnisferð um skólann. Litið var inn í kennslu og aðeins rætt við nemendur.
Vonumst við til að gestirnir hafi notið heimsóknarinnar og séu margs visari.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira