Gull fyrir hreyfingu

4/12/2013

  • Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Á síðasta ári var áhersla heilsueflingar á hreyfingu. Nýlega kom mat  Landlæknisembættisins varðandi þennan þátt og var niðurstaðan Gull.
Að baki matsins liggur gátlisi og að fá gull þýðir að skólinn uppfyllir fleiri atriði og strangari kröfur.Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira