Vefur skólans kom vel út

4/12/2013

  • Mynd af skólanum

Gerð var úttekt á opinberum vefjum nú á haustdögum. Þessi úttekt var nú gerð í fimmta sinn og er hún unnin á vegum innanríkisráðuneytis í samvinnu við Sjá viðmótsprófanir ehf. Niðurstaðan er gleðileg fyrir Borgarholtsskóla en vefsíða skólans fékk 87 stig og er með flest stig framhaldsskóla. Hægt er að rýna í niðurstöður á UT vefnum, http://www.ut.is/konnun2013/


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira