Dagur íslenskrar tungu

22/11/2013

  • Dagur íslenskrar tungu

Laugardaginn 16. nóvember var dagur íslenskrar tungu en það er fæðingardagur Jónasar Hallgrímssonar.  Af því tilefni var í dag staðið fyrir dagskrá í fyrirlestrarsal skólans þar sem nemendur, fyrrverandi og núverandi voru í aðalhlutverkum.  Dagur, Bjarki og Arnór Steinn fluttu frumsamin ljóð.  Brynhildur og Heiðrún sungu lagið Líf og Íris og Þórunn sungu Sofðu unga ástin mín.  Tilkynnt var um sigurvegara í ljóðasamkeppni.  Að lokum las fyrrverandi nemandi, Agnes Wild upp úr ljóðabók sinni, Súrsæt skrímsli, sem er nýkomin út.

Það er greinilegt að nemendur Borgarholtsskóla eru hæfileikaríkir og standa sig vel í hverju því sem þeir taka sér fyrir hendur.

Dagur íslenskrar tungu - Dagur

Dagur íslenskrar tungu - Bjarki

Dagur íslenskrar tungu - Brynhildur og Heiðrún

Dagur íslenskrar tungu - Arnór Steinn

Dagur íslenskrar tungu - Íris og Þórunn

Dagur íslenskrar tungu - Agnes

Dagur íslenskrar tungu

Dagur íslenskrar tungu


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira