Jón Gnarr í heimsókn

13/11/2013

  • Jon_Gnarr

Jón Gnarr kom í heimsókn í gær, þriðjudaginn 12. nóvember.  Bækur hans Indjáninn og Sjóræninginn eru lesnar í íslensku og af því tilefni var Jón fenginn til að koma og spjalla við nemendur á sal.  Jón spjallaði um bækurnar sínar, ADHD, lesblindu, einelti og fleira.  Mikil ánægja var með fyrirlestur Jóns og  og var hann vel sóttur.

Heimsókn Jóns Gnarrs

Heimsókn Jóns Gnarrs

Jón Gnarr


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira