Ljóðamaraþon

24/10/2013

  • Ljóðamaraþon á Borgarbókasafni

Fimmtudaginn 24. október tóku nemendur úr Borgarholtsskóla þátt í Ljóðamaraþoni Borgarbókasafnsins sem haldið var í Foldasafni í tilefni Lestrarhátíðar í Reykjavík. Þar lásu nemendur upp Reykjavíkurljóð, bæði frumsamin og eftir íslensk og erlend ljóðskáld. Starfsmenn safnsins tóku mjög vel á móti okkur og allir sem tóku þátt stóðu sig frábærlega. Myndirnar sem notaðar eru hér voru teknar af starfsmanni Foldasafns og var veitt góðfúslegt leyfi til að nota þær.

Ljóðamaraþon á Borgarbókasafni

Ljóðamaraþon á Borgarbókasafni

Ljóðamaraþon á Borgarbókasafni


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira