Nemendur í skiptinám

11/10/2013

  • Skiptinemar

Sex nemendur af listnámsbraut fara í skiptinám til útlanda í næstu viku í tenglsum við ArtECult styrk sem listnám Borgarholtsskóla fékk frá Menntaáætlun Evrópusambandsins á Íslandi.   Um er að ræða einstakt tækifæri þar sem nemendur dvelja í fjórar vikur í erlendum samstarfsskólum og stunda nám á listnámsbrautum. 

Tveir nemendur munu dvelja í Raahe, tveir í Nakkila og enn tveir í Tartu í Eistlandi.

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira