Geðheilbrigðis- og heilsudagur

10/10/2013

  • Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur var haldinn í skólanum í dag.  
Dagurinn byrjaði á því að leiklistarnemendur í Borgarholtsskóla buðu aðra nemendur velkomna í skólann, gáfu þeim knús og ávexti.

Skólastarf var brotið upp kl. 11.20-12.20 og nemendum gafst kostur á að velja á milli stöðva, þar sem hægt var að rækta líkama eða sál.  Í boði var körfubolti, handbolti, knattspyrna, skautar, hot jóga, zumba, karate, keila, lyftingar, spinning, slökun og teyjur, spil, fyrirlestur um innhverfa íhugun og fyrirlestur frá Hugarafli þar sem hægt var að fræðast um geðræna erfiðleika.

Eins og meðfylgjandi myndir bera með sér tóku nemendur þátt af lífi og sál og var þetta skemmtileg tilbreyting frá hinu hefðbundna skólastarfi.

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

Geðheilbrigðis- og heilsudagur

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira