Nemendur sem eru í áfanganum lífsleikni 102 fara í ferðalag.
Um 240 nemendur í 4 hópum fara í ferðalag með kennurum sínum, fimmtudaginn 22. sept. Hóparnir munu fara í Þórsmörk, Vindáshlíð, Skóga og Laugarvatn. Lagt er af stað um kl. 11:00-13:00 (fer eftir hópum) og komið heim aftur um kl. 13 á föstudag 23. sept.