Nýir fyrirlestrarsalir

22/8/2013

  • Nyr_fyrirlestrarasalur

Í sumar var tveimur kennslustofum (108 og 110) breytt í tvo fyrirlestrarsali.  Hvor um sig tekur 51 manns í sæti og er hægt að opna á milli þeirra.  Með því móti er hægt að bæta við stólum og koma 120 manns fyrir.  Salirnir eru vel tækjum búnir, s.s. fullkomið hljóðkerfi.  Sex þrepa dimmanleg lýsing er í báðum sölum og öflug loftræsting.  Þegar búið er að opna á milli salanna, er hægt að sýna sama efni á báðum skjávörpum, en að öðru leyti eru þetta tvær einingar sem eru óháðar hvor annarri.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira