Skólahald hefst

21/8/2013

  • Nynemakynning_haust_2013

Skólastarf er að hefjast.  Aðsókn að skólanum er mjög góð og er skólinn nú fullsetinn. 

Í dag var kynning fyrir þá nýnema sem eru að koma beint úr grunnskóla.  Skólastarfið var kynnt og að því loknu hittu nemendur umsjónarkennara sína.

Á morgun 22. ágúst hefst kennsla samkvæmt stundaskrá.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira