Busadagur 8. september

7/9/2005

  • Busavíglsa-haust-2005
Nýnemar voru sóttir í 6. kennslustund og svo var gengið niður í Gufunesbæ þar sem ýmsar þrautir voru leystar undir stjórn eldri nema. Eftir þrautagönguna fengu allir gos og grillaðar pylsur hjá starfsmönnum Borgaholtsskóla. Ball var svo haldið á Nasa við Austurvöll.
Busavígls-haust-2005_    Busavígsla_haust-2005
 
Kennarar gefa pulsur  Busavigsla
 
 

 


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira