Kennarar í málmiðngreinum á faraldsfæti
Kennarar í máliðnum fóru vísindaferð í höfuðstöðvar Ístaks í síðustu viku og kynntu sér starfsemina þar.
Ístak er ört vaxandi fyrirtæki og sækir á markaði stóriðjunar.
Fyrirtækið sinnir verkefnum á Grænlandi og í Noregi auk verkefna hér á landi.
Eftir að starfsemi fyrirtækisins hafði verið kynnt var slegið upp veislu fyrir kennara.