Mafían er komin út

22/4/2013

  • Mafían skólablað NFBHS 2012-2013

Nú var að koma út nýtt tölublað Mafíunnar, sem er það sjötta í sögu Borgó. Síðasta blað kom út fyrir 5 árum síðan svo þetta markar svolítið nýtt upphaf og vonum við að þetta komi til með að vera árlegt núna.

Fólk getur komið til okkar í nemendafélaginu og fengið prentað eintak og það er líka hægt að skoða það í pdf skjali á netinu: http://issuu.com/elvarsmarijuliusson/docs/mafian2013

Úlfar Viktor,
ritari NFBHS og ritstjóri Mafíunnar


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira