Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

17/4/2013

  • Söngkeppni framhaldsskólanna 2013

Söngkeppnin verður haldin helgina 19.-21. apríl á Akureyri. Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir flytur lagið I know where I've been fyrir hönd Borgarholtsskóla.

Undankeppnin hefst í Höllinni kl. 19:00 á föstudagskvöldið en úrslitin hefjast kl 19:40 á laugardagskvöldinu í beinni útsendingu á RÚV.

Arney Ingibjörg Sigurbjörnsdóttir Miðasala er í gangi hjá nemendaráði skólans og kostar armbandið 5.000 kr.

Myndband við lagið er unnið af Pétri Andra Guðbergssyni og Jóhanni Bjarna Péturssyni.


Hefur þú ábendingu um frétt?

Sendu okkur jákvæðar og skemmtilegar fréttir.

Lesa meira